fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Leikmenn United brjálaðir eftir umdeilda færslu Lukaku: Solskjær líka reiður

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. ágúst 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United er að reyna að finna sitt sterkasta byrjunarlið fyrir árið.

Solskjær er að reyna að styrkja lið sitt en ljóst er að það getur farið í allar áttir. Líkur eru á að Harry Maguire og Paulo Dybala komi til félagsins.

Dybala er að klára sumarfrí sitt og hefur æfingar innan tíðar, ekki er líklegt að hann byrji leiki á næstunni.

Maguire fer í læknisskoðun um helgina og mun skrifa undir ef ekkert óvænt gerist.

Romelu Lukaku færi í skiptum fyrir Dybala en Solskjær vill losna við hann, framherjinn virðist þreyttur á sögum um sig. Sumir telja hann ekki í nógu góðu líkamlegu formi.

Hann ákvað því að birta tölur um hraða leikmanna á æfingu þann 10 júlí í sumar, tölur sem Solskjær vill ekki að birtist. Þetta birtist í gær. Lukaku ákvað að birta þær og þar kemur í ljós að hann átti næst hraðasta sprettinn á þeirri æfingu. Það vekur athygli að Luke Shaw var hægastur.

Nú segja ensk blöð að Solskjær sé afar reiður en Lukaku eyddi færslunni, þá er sagt að leikmenn United séu mjög ósáttir með Lukaku. Þarna sé hann að að haga sér eins og fífl.

Þetta furðulega myndband má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Í gær

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada