Manchester United var það stórlið á Englandi sem ferðaðist lengst allra á undirbúningstímabili sínu.
United hóf æfingaferð sína í Ástralíu og fór svo víðar, þessar miklu vegalengdir geta haft áhrif á heilsu leikmanna.
Jurgen Klopp fór með strákana sína til Bandaríkjanna, Liverpool ferðaðist rúmar 9 þúsund mílur á undirbúningstímabilinu.
Á sama tíma fór Manchester United rúmar 21 þúsund mílur til að æfa og spila æfingaleiki.
Tölfræði um þetta er hér að neðan.