fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Er Eriksen næstur á blaði hjá Solskjær?

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. ágúst 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire er loks á leið til Manchester United samkvæmt frétum á Englandi.

Sagt er að Leicester hafi samþykkt 80 milljóna punda tilboð félagsins í Maguire í gær.

Þar er með sögu sumarsins að ljúka en félögin hafa lengi átt í viðræðum, Maguire hefur viljað fara til United.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United vill fleiri leikmenn inn. Líkur eru á að félagið skipti á Paulo Dybala og Romelu Lukaku.

Þá segir Independent frá því í dag að United reyni nú að sannfæra Tottenham um að selja sér Christian Eriksen. Sá danski vill fara frá Spurs, hann á ár eftir af samningi. Tottenham gæti því neyðst til að selja hann, annars eru allar líkur á því að Eriksen fari frítt frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi