fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Messi fær þriggja mánaða bann

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. ágúst 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, fyrirliði Argentínu má ekki spila með landsliðinu næstu þrjá mánuði.

Messi var skellt í bann eftir að hafa sagt að Suður Ameríkukeppninn væri ekki heiðarleg, hann sakaði þá um spillingu.

Atvikið átti sér stað eftir að Mesi var rekinn af velli gegn Síle í leik um þriðja sætið. Hann sagði að allt hefði verið gert svo Brasilía myndi vinna.

Messi fékk einnig 50 þúsund dollara í sekt en bannið er þó ekki svo slæmt, Messi missir aðeins af æfingaleikjum í september og október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking