fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Reiður og pirraður Lukaku lekur út tölum um leikmenn United: Er ekki feitur og hægur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2019 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United er að reyna að finna sitt sterkasta byrjunarlið fyrir árið.

Solskjær er að reyna að styrkja lið sitt en ljóst er að það getur farið í allar áttir. Líkur eru á að Harry Maguire og Paulo Dybala komi til félagsins.

Dybala er að klára sumarfrí sitt og hefur æfingar innan tíðar, ekki er líklegt að hann byrji leiki á næstunni.

Maguire fer í læknisskoðun um helgina og mun skrifa undir ef ekkert óvænt gerist.

Romelu Lukaku færi í skiptum fyrir Dybala en Solskjær vill losna við hann, framherjinn virðist þreyttur á sögum um sig. Sumir telja hann ekki í nógu góðu líkamlegu formi.

Hann ákvað því að birta tölur um hraða leikmanna á æfingu þann 10 júlí í sumar, tölur sem Solskjær vill ekki að birtist.

Lukaku ákvað að birta þær og þar kemur í ljós að hann átti næst hraðasta sprettinn á þeirri æfingu. Það vekur athygli að Luke Shaw var hægastur.

Þetta furðulega myndband má sjá hér að neðan.

Uppfær: Lukaku hefur eytt færslunni en hana má þó sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur