Everton er að búið að kaupa Jean-Philippe Gbamin, miðjumann Mainz fyrir 25 milljónir punda.
Mainz samþykkt tilboð Everton en Gbamin flaug í gegnum læknisskoðun hjá Everton.
Hann á að fylla skarð Idrissa Gueye sem gekk í raðir PSG á dögunum, Gbmain er varnarsinnaður miðjumaður.
Hann mun því koma og spila á miðsvæðinu með Gylfa Þór Sigurðssyni en næsta á dagskrá hjá Everton, er að finna varnarmann.
Gbmain er 23 ára gamall en hann lék með yngri landsliðum Frakkland en spilar í dag fyrir Fílabeinsströndina.