fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo ráðleggur Dybala að fara til United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur ráðlagt Paulo Dybala samherja sínum hjá Juventus, að ganga í raðir Manchester United.

Dybala veltir því nú fyrir sér hvort það sé rétt skref á ferli hans að fara til Englands.

Manchester United og Juventus hafa náð saman um að skipta á Romelu Lukaku og Dybala. Sóknarmaðurinn frá Argentínu skoðar nú stöðuna.

Það sem vinnur gegn United er að félagið er í Evrópudeildinni en félagið getur hins vegar boðið honum hærri laun.

Sagt er að Dybala hafi leitað ráða hjá Ronaldo í gær, hann á að hafa tjáð honum að fara til United. Stutt væri í að sigurganga félagsins myndi hefjast aftur, eftir erfið sex ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur