fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Mourinho telur sig hafa unnið magnað starf hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United telur sig hafa unnið magnað starf hjá félaginu. Mourinho var rekinn í desember á síðasta ári.

Mourinho var í starfi í tvö og hálft ár en hann virkaði oft neikvæður í starfinu, hann telur sig ekki hafa fengið virðingu sem hann átti skilið.

,,Ég get bara sagt það að tími minn hjá Manchester United, var ekki auðveldur. Ég taldi það alltaf frábært að vinna Evrópudeildina, það leit ekki þannig út samt,“ sagði Mourinho.

,,Að enda svo í öðru sæti árið eftir, var frábært. Ég taldi mig vera að gera frábært starf, ég gaf allt í þetta. Ég taldi mig ekki fá þá virðingu sem ég átti skilið.“

,,Það eina sem ég get lofað er að ég mun brosa breitt þegar ég fæ næsta starf, því lofa ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur