fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Stjarna Espanyol elti Þorra og gaf honum góða gjöf

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 22:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorri Geir Rúnarsson lék með liði Stjörnunnar í kvöld sem spilaði við spænska stórliðið Espanyol.

Stjarnan átti ekki möguleika í einvíginu gegn Espanyol en liðið tapaði samanlagt 7-1 eftir 3-1 tap í kvöld.

Þorri vakti athygli í fyrri leik liðanna er hann bað um treyju Borja Iglesias á meðan leiknum stóð.

Því miður fyrir Þorra þá fékk hann ekki treyjuna eftir þann leik en það tókst að lokum í kvöld eftir leikinn á Samsung vellinum.

Stjarnan birti myndband af því á Twitter-síðu sinni en þar segir að Borja hafi elt Þorra uppi til að láta hann hafa treyjuna.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham