fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu skammarlega hegðun hjá markverði Víkings í kvöld

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2019 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór og Víkingur Ólafsvík áttust við í Inkasso-deild karla í kvöld en leikið var á Þórsvelli á Akureyri.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en það var mikill hiti á vellinum og fengu mörg gul spjöld að fara á loft.

Alls fóru níu gul spjöld á loft og eitt af þeim fékk markvörðurinn Franko Lalic sem spilar með Víkingum.

Lalic bauð einnig upp á vandræðalegan leikaraskap eftir stutt viðskipti við leikmanns Þórs.

Lalic ákvað að henda sér í grasið haldandi um hausinn fyrir framan dómara leiksins.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi

Riftir samningnum við Barcelona og fer til Sádi