fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Óli Jó hugsar um tanið og hitabylgjuna: ,,Fínt að komast aðeins til útlanda“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júlí 2019 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, gat brosað í kvöld en hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir sigur á ÍA.

Valsmenn eru nú í fjórða sæti deildarinnar eftir sigur kvöldsins en liðið hafði betur, 2-1 á Akranesi.

Óli var mjög sáttur eftir sigurinn en Valur spilar svo við Ludogorets í Búlgaríu á fimmtudag í Evrópudeildinni. Liðið er á leið út í nótt.

,,Þetta var mjög mikilvægur sigur, hann hleypur okkur aðeins hærra og það er bara geggjað,“ sagði Óli við Stöð 2 Sport.

,,Ég er ánægður með alla sigra en þessi sigur var illa nauðsynlegur gegn geggjuðu Skagaliði og völlurinn var frábær.“

,,Nú hittumst við klukkan þrjú í nótt og leggjum af stað. Það er fínt að komast aðeins til útlanda, mér skilst að það sé hitabylgja þarna og allir fá lit og svona. Þetta verður erfiður leikur samt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun