fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Atletico skoraði sjö gegn Real í klikkuðum leik – Costa með fjögur og rautt

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real madrid 3-7 Atletico Madrid
0-1 Diego Costa
0-2 Joao Felix
0-3 Angel Correa
0-4 Diego Costa
0-5 Diego Costa(víti)
0-6 Diego Costa
1-6 Nacho
1-7 Vitolo
2-7 Karim Benzema(víti)
3-7 Javier Sanchez

Það fór fram ótrúlegur vináttuleikur í nótt er lið Atletico Madrid og Real Madrid áttust við í Bandaríkjunum.

Lið Real byrjaði leikinn gríðarlega illa og var staðan eftir fyrri hálfleikinn 5-0 fyrir Atletico.

Diego Costa var frábær fyrir þá rauðu og skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Nýi maðurinn Joao Felix komst einnig á blað.

Á 51. mínútu bætti Costa við sínu fjórða marki áður en Nacho lagaði stöðuna í 6-1 fyrir Real.

Á 65. mínútu fengu svo bæði Costa og Dani Carvajal rautt spjald og kláruðu liðin leikinn með tíu menn innanborðs.

Vitolo skoraði sjöunda mark Atletico og kom liðinu í 7-1 áður en þeir Karim Benzema og Javier Sanchez löguðu stöðuna fyrir Real og lokastaðan 7-3 í ótrúlegum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“
433Sport
Í gær

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot