fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Atletico skoraði sjö gegn Real í klikkuðum leik – Costa með fjögur og rautt

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real madrid 3-7 Atletico Madrid
0-1 Diego Costa
0-2 Joao Felix
0-3 Angel Correa
0-4 Diego Costa
0-5 Diego Costa(víti)
0-6 Diego Costa
1-6 Nacho
1-7 Vitolo
2-7 Karim Benzema(víti)
3-7 Javier Sanchez

Það fór fram ótrúlegur vináttuleikur í nótt er lið Atletico Madrid og Real Madrid áttust við í Bandaríkjunum.

Lið Real byrjaði leikinn gríðarlega illa og var staðan eftir fyrri hálfleikinn 5-0 fyrir Atletico.

Diego Costa var frábær fyrir þá rauðu og skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Nýi maðurinn Joao Felix komst einnig á blað.

Á 51. mínútu bætti Costa við sínu fjórða marki áður en Nacho lagaði stöðuna í 6-1 fyrir Real.

Á 65. mínútu fengu svo bæði Costa og Dani Carvajal rautt spjald og kláruðu liðin leikinn með tíu menn innanborðs.

Vitolo skoraði sjöunda mark Atletico og kom liðinu í 7-1 áður en þeir Karim Benzema og Javier Sanchez löguðu stöðuna fyrir Real og lokastaðan 7-3 í ótrúlegum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Í gær

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð