fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Varð vitni að árásinni í gær: Hefði fórnað sér fyrir Özil – ,,Ég myndi gera allt fyrir hann“

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júlí 2019 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, lenti í óhugnanlegu atviki í miðborg London í gær.

Tveir vopnaðir menn réðust að þýska miðjumanninum sem náði að komast burt þökk sé liðsfélaga sínum, Sead Kolasinac.

Kolasinac slóst við mennina vopnaður aðeins hnefunum og flúðu þeir vettvang skömmu síðar.

Özil leitaði hjálpar á veitingastað stuttu síðar og bað eigandann um að hringja strax í lögregluna.

Yagmur Cicek er eigandi staðarins en hún þekkir Özil vel og tjáði sig um hvað átti sér stað.

,,Þetta byrjaði allt í smá fjarlægð frá veitingastaðnum. Fyrst þá réðust árásarmennirnir að bíl Özil með steinum,“ sagði Cicek,

,,Özil kom strax til okkar og sagði okkur að hringja í lögregluna. Við gerðum það og eftir á þá komust þau í skjól til okkar.“

,,Özil var mjög rólegur en konan hans var hrædd og ég vorkenni henni mikið.“

,,Ég hef þekkt Özil í langan tíma og ég elska hann. Hann er frábær strákur, hann er eins og sonur minn. Ég myndi gera allt fyrir hann.“

,,Ég myndi jafnvel gefa líf mitt fyrir hann því ég elska Özil svo mikið. Við erum eins og fjölskylda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Í gær

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna