fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Arsenal-menn hóta að segja upp áskriftinni – Þessi fjallar um enska boltann í vetur

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júlí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie, fyrrum leikmaður Manchester United og Arsenal hefur lagt skóna á hilluna.

Van Persie er 35 ára gamall í dag en hann endaði ferilinn hjá liði Feyenoord í Hollandi.

Hollendingurinn spilaði á Englandi í níu ár en hefur nú fundið sér nýtt starf og það er á Englandi.

Van Persie hefur skrifað undir samning við BT Sport og mun sjá um að fjalla um ensku úrvalsdeildina í vetur.

Þar mun Van Persie vinna með mörgum fyrrum atvinnumönnum og þar á meðal Rio Ferdinand og Paul Scholes.

Stuðningsmenn Arsenal eru alls ekki ánægðir og hóta að segja upp áskrift sinni að sjónvarpsstöðinni.

Van Persie er svikari í augum margra stuðningsmanna Arsenal eftir að hafa yfirgefið félagið fyrir United á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Í gær

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð