fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Reykir eins og strompur: Fékk nóg af spurningum á blaðamannafundi – ,,Ég er að hætta, þetta er komið gott“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2019 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Juventus, var pirraður á blaðamannafundi eftir leik gegn Inter Milan í dag.

Eins og flestir vita þá reykir Sarri sarri reglulega sígarettur og fer í gegnum allt að þrjá pakka á dag.

Blaðamaður fór í taugarnar á Sarri í dag en Ítalinn er kominn með nóg af spurningum um þennan sið sinn.

,,Þið sýnið meiri skilning hérna svo þetta er þægilegra. Bara til að gera hann ánægðan þá get ég sagt að ég hafi reykt, jafnvel í Singapore,“ sagði Sarri.

Blaðamaðurinn hélt áfram og spurði Sarri út í vindla, hvort hann hefði prófað að reykja kínverska vindla eða sígarettur.,

,,Segjum bara að ég sé að hætta að reykja. Ég er að hætta. Þetta er komið gott,“ svaraði Sarri og sagði manninum að hætta þessum spurningum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Í gær

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Í gær

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“

Freyr: „Mér er alveg sama hvað þér finnst“