fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Segir það galið að Grindvíkingar þurfi að borga: ,,Fólk er bókstaflega að fá ekkert fyrir peninginn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindavík gerði enn eitt markalausa jafnteflið í Pepsi Max-deild karla í gær er liðið mætti Breiðablik.

Grindavík hefur staðið vaktina vel í vörninni í sumar en það gengur ansi illa að skora mörk.

Jafntefli gærdagsins var fimmta markalausa jafntefli liðsins í sumar sem er sturluð staðreynd.

Grindavík hefur fengið á sig fæst mörk í deildinni, aðeins tíu eftir 13 umferðir í sumar.

Liðið hefur þá einnig skorað fæst mörk eða átta talsins. Grindvíkingar sitja í 9. sætinu með 14 stig.

Aron Elís Þrándarson, leikmaður Aalesund í Noregi, tjáði sig um Grindavík á Twitter síðu sinni í gær.

Hann segir að það sé galið að verið sé að rukka stuðningsmenn liðsins fyrir svona frammistöðu trekk í trekk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð