fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Gefur í skyn að sólin hafi komið í veg fyrir skipti til Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann hefur staðfest það að hann var eitt sinn nálægt því að ganga í raðir Manchester United.

Þetta staðfesti Griezmann í samtali við Sky Sports en hann gekk nýlega í raðir Barcelona frá Atletico Madrid.

Frakkinn staðfesti þó áhuga frá United en sér þó ekkert eftir því að hafa haldið sig við Atletico á þeim tíma.

,,Það gerðist næstum því einu sinni en ég var ánægður þar sem ég var,“ sagði Griezmann við Sky Sports.

,,Ég hef skemmt mér mikið í La Liga og við erum með eitthvað sem enska úrvalsdeildin er ekki með – sólina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Í gær

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Í gær

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum