fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Vændiskonan biður hana afsökunar – Svaf hjá eiginmanninum: ,,Þekkjum öll konu sem sættir sig við framhjáhald“

433
Sunnudaginn 21. júlí 2019 20:41

Coleen og Wayne Rooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum vændiskonan Helen Wood hefur beðið Coleen Rooney afsökunar eftir atvik sem kom upp árið 2010.

Coleen er eiginkona knattspyrnustjörnunnar Wayne Rooney en þau hafa verið gift í mörg ár og eiga börn saman.

Rooney hélt framhjá Coleen með tveimur konum árið 2010 en ein af þeim var Wood sem hefur margoft tjáð sig um atvikið.

Hún sér eftir því að hafa sofið hjá Rooney og segir að Coleen hafi ekki átt þessa framkomu skilið.

,,Ég bið Coleen afsökunar, hún átti þetta ekki skilið. Ég var mjög hrokafull á þessum tíma,“ sagði Wood.

,,Ég sagði bara: ‘Ef hún vill halda sig við hann þá er það henni sjálfri að kenna.’

,,Nú er ég eldri og hugsa bara um að hún sé móðir og að hún vilji vera með fjölskyldunni, látiði selpuna í friði.“

,,Við þekkjum öll konu sem sættir sig við framhjáhald. Það var leiðinlegt að hennar staða hafi verið notuð til að skemmta fólki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Drottning twerksins“ birtir djarft myndband sem slær í gegn – Sjón er sögu ríkari

„Drottning twerksins“ birtir djarft myndband sem slær í gegn – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið
433Sport
Í gær

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United

Liverpool ætlar að taka þátt í kapphlaupinu við Arsenal og Manchester United
433Sport
Í gær

Færa leik sinn inn í Bogann

Færa leik sinn inn í Bogann