fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle, Tottenham og Manchester City selja dýrustu treyjurnar í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta kom fram í nýrri könnun í gær en treyjur liðanna kosta í kringum 10 þúsund íslenskar krónur.

Treyjurnar eru verðmetnar á 65 pund en treyjur Chelsea og Manchester United koma þar rétt á eftir.

Burnley selur ódýrstu treyjur úrvalsdeildarinnar en þú þarft að borga 45 pund til að fá treyju Jóhanns Bergs Guðmundssonar og félagar.

Samanburðurinn er skemmtilegur en ljóst er að framleiðandinn Puma á dýrustu treyjur deildarinnar.

Þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Í gær

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Í gær

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga