fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er tilbúið að gera Mohamed Salah að launahæsta leikmanni Englands samkvæmt spænskum miðlum.

Salah var orðaður við Real Madrid fyrr í sumar en Liverpool hefur engan áhuga á að leyfa leikmanninum að fara.

Salah skrifaði aðeins undir framlengingu við Liverpool á síðasta ári og er samningsbundinn til ársins 2023.

Salah hefur skorað 54 mörk ú 74 deildarleikjum en hann kom til Liverpool frá Roma árið 2017.

Talað er um að Liverpool sé reiðubúið að borga Salah 430 þúsund pund á viku sem er aðeins meira en Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United fær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum