fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Pereira, leikmaður Manchester United, vonar innilega að Paul Pogba verði áfram hjá félaginu.

Pogba er sterklega orðaður við brottför en hann er talinn vera óánægður í herbúðum United.

Pereira er góður vinur franska landsliðsmannsins og mun gera allt til að halda honum í Manchester.

,,Það er frábært að æfa og spila með honum – hann er frábær manneskja til að hafa í klefanum,“ sagði Pereira.

,,Það verður mikilvægt að halda honum. Hann er frábær leikmaður og topp manneskja á sama tíma.“

,,Ég læri af honum á hverjum degi, hann er einn af mínum nánustu vinum. Ég hef verið með honum hérna síðan hann var 16 ára gamall svo hann er partur af fjölskyldunni.“

,,Ég gæti þurft að stela símanum hans svo hann ræði ekki við neinn!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum