fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Zlatan segist vera langbestur og hlær að fyrrum leikmanni Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 10:00

Zlatan og Raiola á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic er langbesti leikmaður bandarísku MLS-deildarinnar, að eigin sögn.

Zlatan hefur spilað vel með LA Galaxy undanfarið ár en hann kom til félagsins frá Manchester United.

Svíinn er 37 ára gamall í dag og var í gær spurður hvort hann væri betri en Carlos Vela, leikmaður Los Angeles FC.

Vela er fyrrum leikmaður Arsenal og Real Sociedad en hann gekk í raðir Los Angeles í fyrra.

,,Ég er langbestur því ef hann er upp á sitt besta núna… Hvað er hann gamall? 29?“ sagði Zlatan.

,,Hann er á besta aldri og er að spila í MLS deildinni. Ég var að spila í Evrópu 29 ára gamall, það er mikill munur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool