fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Spilaði gegn norsku risunum en færði sig svo í gæsluna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnur Tómas Pálmason spilar ekki með liði KR í kvöld sem leikur við Molde í Evrópudeildinni.

Finnur er að glíma við meiðsli þessa stundina en hann meiddist í fyrri leiknum við norska liðið.

KR leikur á heimavelli í kvöld en Molde vann fyrri leikinn sannfærandi 7-1 á eigin heimavelli.

Það vekur athygli að Finnur er mættur í gæsluna í kvöld í meiðslunum og sinnir sínu starfi á meðan leik stendur.

Staðan er markalaus þessa stundina en nú styttist í að fyrri hálfleiknum ljúki.

Eins og má sjá hér fyrir neðan er Finnur í gæslunni í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti