fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Mynd sem gerði stuðningsmenn Liverpool spennta: ,,Komdu þessu í gegn“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, leikmaður Barcelona, er orðaður við sitt fyrrum félag Liverpool þessa stundina.

Coutinho er mögulega á förum frá Barcelona og þá sérstaklega eftir komu Antoine Griezmann frá Atletico Madrid.

Nú eru sögusagnirnar farnar á fullt eftir mynd af Coutinho sem birtist í gær.

Þar má sjá hann með vini sínum Roberto Firmino en þeir eru samherjar í brasilíska landsliðinu.

Stuðningsmenn Liverpool grátbiðja Firmino á Twitter um að sannfæra Coutinho um að snúa aftur.

Firmino fékk fjölmörg skilaboð við myndina en margir vilja sjá Coutinho snúa aftur á Anfield þar sem hann var frábær.

,,Umboðsmaðurinn Bobby er að vinna vinnuna sína í sumar,“ skrifar einn við myndina og annar bætir við: ,,Ég bið ekki um mikið en gerðu það Bobby, komdu þessu í gegn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Í gær

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal