fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, hefur aftur tjáð sig um miðjumanninn sem er orðaður við brottför.

Pogba er talinn vera á förum frá United í sumar en ekkert lið virðist þó vera tilbúið að borga 150 milljónir evra fyrir Frakkann.

Raiola reynir að koma skjólstæðingi sínum burt og segir að það sé ekki búið að ákveða framhaldið.

,,Það er ekki búið að skrifa framtíðina. Við sjáum til. Verður hann áfram í Manchester?“ sagði Raiola.

,,Ég tek einn dag í einu, við sjáum hvað gerist. Það er ekki búið að skrifa þessa sögu, við erum hér í dag en hver veit hvað gerist á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“