fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2019 18:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, er ánægður með komu miðjumannsins Andre Golmes til félagsins.

Gomes var í láni hjá Everton á síðustu leiktíð en gerði í sumar endanlegan samning við enska liðið.

Gylfi tekur vel í að fá Gomes aftur til félagsins en vonar þó að fleiri leikmenn verði keyptir áður en tímabilið byrjar.

,,Það er frábært að fá hann aftur. Félagið vill halda í þau gæði sem við vorum með á síðustu leiktíð,“ sagði Gylfi.

,,Við viljum einnig reyna að bæta okkur svo það var mikilvægt að halda honum. við munum einn styrkja liðið enn frekar.“

,,Það er það sem bæði leikmenn og starfsfólk vilja svo vonandi getum við fengið nokkra leikmenn í viðbót.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu