fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hræðilega tæklingu: Arnór líklega fótbrotinn – Borinn af velli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2019 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason, leikmaður Malmö, lék með sænska liðinu í leik gegn Djurgarden í dag.

Arnór og félagar eru að berjast á toppnum í Allsvenskan og eru með fjögurra stiga forskot þessa stundina.

Arnór var að venu í byrjunarliði Malmö í dag en var borinn af velli eftir 43 mínútur í fyrri hálfleik.

Óttast er að Arnór sé fótbrotinn en hann lenti illa í því eftir baráttu við leikmann heimaliðsins.

Uwe Rosler, stjóri Malmö, greindi frá því eftir leik að það væri möguleiki á að íslenski landsliðsmaðurinn væri brotinn.

Myndband af tæklingunni má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur