fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Gylfi hársbreidd frá því að skora draumamark

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2019 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson lék með liði Everton í dag sem spilaði við svissnenska liðið Sion í æfingaleik.

Gylfi er byrjaður að æfa og spila á fullu eftir frí en enska úrvalsdeildin byrjar eftir mánuð.

Everton tókst ekki að leggja Sion að velli í dag en Gylfi komst nálægt því að skora í tvígang.

Íslenski landsliðsmaðurinn átti skot í slá og stöng í seinni hálfleik eftir að hafa komið inná.

Okkar maður var hársbreidd frá því að skora algjört draumamark en skot hans fór í slá.

Skotið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur