fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Segir að tölfræði Van Dijk sé kjaftæði: ,,Ég skoraði og hann var skilinn eftir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Moura, leikmaður Tottenham, trúir því ekki sem er sagt um varnarmanninn Virgil van Dijk.

Van Dijk stóð sig frábærlega á síðustu leiktíð og er talað um að enginn leikmaður hafi komist framhjá honum á öllu tímabilinu.

Lucas telur að þessi tölfræði sé bara kjaftæði en hann ræddi við YouTube rásina Desimpedidos.

,,Gaur, þessi spurning þarna, ég er ekki viss um hvort þetta sé satt eða ekki,“ sagði Lucas.

,,Þeir segja að enginn hafi komist framhjá honum síðan… Ef leikmaðurinn er kominn framhjá honum þá ætti það að telja.“

,,Ég veit ekki alveg með þetta en það er einhver sem hefur komist framhjá honum. Ég veit að ég skoraði gegn Liverpool og þá var hann skilinn eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur