fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Niðurlægðu KR í Noregi – Möguleikinn er enginn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Molde 7-1 KR
1-0 Leke James (6′)
2-0 Fredrik Aursnes (30′)
3-0 Leke James (31′)
4-0 Leke James (41′)
5-0 Vegard Forren (64′)
6-0 Etzaz Hussain (67′)
6-1 Tobias Thomsen (72′)
7-1 Ohi Omoijuanfo (90′)

KR er úr leik í Evrópudeildinni eftir leik við Molde í kvöld. Fyrri leikur liðanna fór fram í Noregi.

KR á eftir að spila seinni leikinn heima á Meistaravöllum en möguleikinn á að komast áfram er enginn.

Besta lið Íslands í dag fékk algjöran skell í Noregi en Molde vann öruggan 7-1 heimasigur.

Eina mark leiksins fyrir KR gerði Tobias Thomsen en hann lagaði stöðuna í 6-1 í seinni hálfleik.

KR er því ekki á leið í næstu umferð keppninnar en þarf þó að svara fyrir þessa niðurlægingu í seinni leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool
433Sport
Í gær

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins