fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Einn leikmaður sem Ferguson öskraði aldrei á

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Spector, fyrrum leikmaður Manchester United, vann með mörgum frábærum leikmönnum hjá félaginu.

Spector var ungur leikmaður undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá United en hann var hjá félaginu frá 2003 til 2006.

Ferguson talinn vera einn allra besti stjóri sögunnar og voru vinnubrögð hans frábær á bakvið tjöldin.

Skotinn hikaði ekki við að öskra á sína leikmenn en lét það vera þegar það kom að Cristiano Ronaldo sem var undrabarn á Old Trafford á sínum tíma.

,,Sumir leikmenn þurftu á ást að halda og brugðust vel við því og sumir brugðust vel við þegar þú lést allt flakka. Hann kunni að ræða við leikmennina og var mjög klár á þann hátt,“ sagði Spector.

,,Ég sá hann hins vegar aldrei öskra á Ronaldo, hann vissi hvernig hann átti að ná því besta úr sínum leikmönnum.“

,,Hann var svo klár í því, hann vissi að þeir myndu ekki allir bregðast eins við gagnrýni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG
433Sport
Í gær

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning
433Sport
Í gær

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“