fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Fann týnda hundinn hans Sturridge

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge, fyrrum leikmaður Liverpool, fékk góðar fréttir í dag af hundinum sínum, Lucci.

Sturridge greindi frá því í gær að hundinum hans hafi verið stolið en brotist var inn í hús hans í Los Angeles í Bandaríkjunum.

Framherjinn lofaði að borga há fundarlaun fyrir þann sem myndi finna hundinn og varð hann að ósk sinni í dag.

,,Ég trúi þessu ekki. Ég vil bara þakka öllum á samskiptamiðlum sem sýndi okkur stuðning og komu skilaboðunum á framfæri. Ég er svo þakklátur,“ sagði Sturridge í dag.

Myndum af ungum dreng haldandi á Lucci var dreift á netið og var þar spurt hvort þetta væri hundurinn hans Sturridge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nafngreina meintan rasista – Hefur verið bundinn við hjólastól frá fæðingu

Nafngreina meintan rasista – Hefur verið bundinn við hjólastól frá fæðingu
433Sport
Í gær

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Í gær

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli