fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Neitaði að berjast fyrir sínu sæti og var því seldur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mats Hummels gerði samning við Borussia Dortmund í sumar en hann yfirgaf lið Bayern Munchen.

Niko Kovac, stjóri Bayern, hefur opnað sig um skiptin og útskýrir af hverju Hummels ákvað að fara.

Ástæðan er sú að Hummels vildi ekki berjast fyrir sæti sínu og vildi vera öruggur með það að hann myndi byrja á næstu leiktíð.

,,Mats gerði frábæra hluti hérna og þá sérstaklega á seinni hluta tímabilsins,“ sagði Kovac.

,,Eins og forsetinn hefur sagt þá kom Mats til okkar undir lok tímabilsins og spurði hvað planið væri fyrir það næsta.“

,,Niklas Sule stóð sig frábærlega, hann er byrjunarliðsmaður í landsliðinu og við keyptum Lucas Hernandez og viljum nota hann í miðverði. Það þýðir samt ekki neitt.“

,,Samkeppnin þýðir að besti leikmaðurinn mun fá að spila. Mats vildi forðast það. Við sættum okkur við það og hann spilar nú fyrir Dortmund.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert til í fréttum um leikmann United

Ekkert til í fréttum um leikmann United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn