fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Hetjan hans mætti óvænt á vinnustaðinn: Sjáðu viðbrögðin – ,,Þú eldist ekkert er það?“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur stuðningsmaður Liverpool mun aldrei gleyma stund sem hann upplifði á laugardag.

Þessi stuðningsmaður vinnur á kaffihúsi í Liverpool og er harður stuðningsmaður enska liðsins.

James Milner, leikmaður liðsins, mætti þá óvænt þar inn ásamt samherja sínum Adam Lallana.

Strákurinn gat ekki trúað eigin augum er hann sá hver var mættur á vinnustað sinn og var að vonum gríðarlega glaður.

,,Þú eldist ekkert er það?“ sagði strákurinn einnig við Milner á meðan Lallana tók það upp á myndband.

Sjón er sögu ríkari.

 

View this post on Instagram

 

In fairness – I reacted exactly the same when I first met James Milner ??

A post shared by Adam Lallana (@officiallallana) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Í gær

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Í gær

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar