Callum Hudson-Odoi, leikmaður Chelsea, gerði mistök í dag er hann mætti á æfingu félagsins.
Antonio Rudiger, liðsfélagi hans, er mikill grínisti og var ekki lengi að taka upp myndavélina er Hudson-Odoi mætti á svæðið.
Fataval vængmannsins unga er heldur umdeilt og ákvað Rudiger að gera grín að honum um leið.
,,Hvað í andskotanum er þetta?“ sagði Rudiger hlæjandi er hann tók Hudson-Odoi upp á myndband.
Gaman að þessu en myndbandið má sjá hér.
Rüdiger on Instagram ? pic.twitter.com/0myBLB7WmG
— CFC (@ChelsWriter) 6 July 2019