fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Frægar prentvillur sem vöktu mikla athygli: Mörg mistök í Manchester

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. júlí 2019 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, lék með liðinu í gær sem mætti Toronto í efstu deild í Bandaríkjunum.

Það var gerð prentvilla fyrir leik en á treyju Zlatan þá stóð Irbahimovic, frekar en Ibrahimovic.

Það fékk okkur til að hugsa um nokkur gömul mistök sem hafa verið gerð í ensku úrvalsdeildinni.

Anderson og David Beckham, fyrrum leikmenn Manchester United spiluðu eitt sinn í treyjum þar sem nafn þeirra var stafað vitlaust.

Það gerðist einnig fyrir Roque Santa Cruz, fyrrum leikmann Blackburn, Tomasz Kuszczak, fyrrum markvörð United og Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóra United.

Skemmtilegt en þetta má sjá hér fyrir neðan.






Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum