fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Morðhótanir vegna vítaspyrnu: Konan hans fékk skilaboðin

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2019 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn William Tesillo hefur fengið ljót skilaboð síðustu daga eftir leik við Síle í Copa America.

Tesillo reyndist skúrkur Kólumbíu gegn Síle í 8-liða úrslitum keppninnar er hann klikkaði á vítaspyrnu í vítaspyrnukeppni sem Síle sigraði.

Tesillo og eiginkona hans hafa fengið morðhótanir síðan hann klikkaði á spyrnunni og er óttast um þeirra öryggi.

,,Já þetta er satt. Þau hafa sent konunni minni skilaboð og hún opinberaði þau,“ sagði Tesillo.

,,Þau gerðu það sama við mig en ég hef ekki opinberað neitt. Við treystum á Guð.“

Varnarmaðurinn klikkaði á fimmtu spyrnu Kólumbíu í vítakeppninni og tryggði Alexis Sanchez svo Síle sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi