fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Svissnensk landsliðskona fannst látin á Ítalíu: Var að skemmta sér með vinkonum sínum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svissnenska landsliðskonan Florijana Ismaili fannst látin í ánni Como á Ítalíu í dag en þetta hefur fengist staðfest.

Ismaili hefur verið týnd undanfarna þrjá daga en lík hennar fannst á norður Ítalíu í dag.

Ismaili er aðeins 24 ára gömul en hún var í fríi ásamt vinkonum sínum á Ítalíu.

Hún fannst í 204 metra dýpi en hún hafði skemmt sér í vatninu ásamt vinkonum sínum sem voru á sama svæði.

Ismaili var framherji og var fyrirliði Young Boys í Sviss. Hún spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2014.

Sorgin er mikil í Sviss þessa stundina en Xherdan Shaqiri, leikmaður Liverpool, sendi fjölskyldum og vinum Ismaili á meðal annars skilaboð á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum