fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433

Gústi Gylfa: Hlynur á að verja þetta

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. júlí 2019 21:26

Ágúst Gylfason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, viðurkennir að sínir menn hafi ekki boðið upp á nógu góða frammistöðu í kvöld.

Blikar heimsóttu KR í toppslag Pepsi Max-deildarinnar en þurftu að sætta sig við 2-0 tap á Meistaravöllum.

,,Mér fannst í rauninni leikurinn heilt yfir slakur hjá báðum liðum. Það sem liðin lögðu upp með var ekki að virka,“ sagði Ágúst við Stöð 2 Sport.

,,Það var ekki eins og tvö topplið væru að spila hérna en því miður vorum við slakari en þeir og þeir verðskulduðu sigurinn.“

,,Við töpum þessum leik og það er það sem situr eftir en hvernig leikurinn var, bara virðing beggja liða. Frammistaðan á að vera betri en það voru móment í þessum leik. Thomas Mikkelsen fær tvö dauðafæri sem ég hefði viljað sjá í netinu en við áttum ekkert skilið hérna.“

Hlynur Örn Hlöðversson gerði sig sekan um slæm mistök í seinna marki KR en hann kom inná í markið eftir meiðsli Gunnleifs Gunnleifssonar.

,,Hlynur átti klárlega að geta betur, við erum heiðarlegir með það en annars gerði hann vel. Þetta var leiðinlegt atvik, hann á að verja þetta en svona hlutir gerast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo fer fram á það að stjarna Liverpool verði keypt til Sádí

Ronaldo fer fram á það að stjarna Liverpool verði keypt til Sádí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því
433Sport
Í gær

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer
433Sport
Í gær

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara