fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Alex Freyr fluttur á spítala: ,,Menn óttast það versta í hans tilfelli“

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. júlí 2019 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var sáttur með sína menn í kvöld eftir leik við Breiðablik í Pepsi Max-deild karla í kvöld.

KR vann 2-0 heimasigur í toppslag deildarinnar og er nú með fjögurra stiga forskot í efsta sætinu.

,,Þetta var erfiður leikur, Blikar voru góðir og voru mikið með boltann en við vörðumst vel,“ sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Við nýttum okkar færi og hefðum getað skorað fleiri mörk. Við fengum mun hættulegri færi en þeir, þeir dældu boltanum mikið í teiginn og við vörðumst vel.“

,,Við viljum auðvitað bjóða upp á góðan fótbolta en þetta var erfið rimma fyrir bæði lið. Við spilum ekkert sérstaklega vel og reyndum að loka á spil Blika sem við gerðum ágætlega. Á endanum snýst þetta um þrjú stig.“

Alex Freyr Hilmarsson fór meiddur af velli í leik kvöldsins og óttast Rúnar það versta. Alex virðist hafa orðið fyrir alvarlegum hnémeiðslum.

,,Alex Freyr fór á spítala og menn óttast það versta í hans tilfelli. Við vonum það besta en þetta lítur illa út fyrir kallgreyið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“