fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sveik Pamelu og lét svo ekki sjá sig

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Adil Rami á yfir höfði sér refsingu hjá félagi sínu í Frakklandi, Marseille.

Frá þessu er greint í dag en Rami mætti ekki á æfingu franska liðsins í gær eftir gott og langt sumarfrí.

Rami komst í fréttirnar á dögunum en hann hafði verið í sambandi með fyrrum kvikmyndastjörnunni Pamela Anderson.

Pamela greindi frá því á Instagram nýlega að Rami væri lygari og svikari og að hann hefði ítrekað farið á bakvið hana í sambandinu.

Þau eru hætt saman og er talið að Rami sé miður sín og hafi þess vegna ekki mætt á æfingu í gær.

Félag hans tekur þá afsökun hins vegar ekki í mál og mun refsa honum fyrir að skrópa á fyrsta degi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Í gær

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið