fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Á knattspyrnulið og trúir því að jörðin sé flöt: Þetta er afraksturinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. júlí 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jörðin er flöt ef þú spyrð mann að nafni Javi Poves sem er forseti spænska knattspyrnufélagsins Modelos Balompie.

Modelos leikur í fjórðu efstu deild á Spáni en forseti félagsins trúir því að jörðin sé flöt.

Hann ákvað því að breyta nafni félagsins á dögunum í Flat Earth FC eins og kom fram á nýrri Twitter-síðu félagsins.

,,Við erum atvinnumannafélag í fjórðu deild Spánar og við tölum fyrir hönd milljónir manna sem trúa á þessa hugmyndafræði og leita að svörum,“ sagði Poves.

,,Knattspyrnan er vinsælasta íþrótt heims og hefur mest áhrif um allan heim það er því gott skref að búa til knattspyrnulið sem getur verið með endalausa umfjöllun í fjölmiðlum.“

Það er fólk sem trúir því að jörðin sé flöt og er Poves viss um það að hann geti lagt sitt af mörkum í að rannsaka ‘sannleikann’ nánar.

Hér má sjá tilkynningu félagsins og nýtt merki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á