fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Meig á og hoppaði ofan á bíl fólksins: ,,Ekki auðveld handtaka og ekki vinaleg“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2019 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Sneijder, fyrrum landsliðsmaður Hollands, varð sér til skammar í heimabæ sínum um síðustu helgi.

Sneijder er staddur í bænum Utrecht í Hollandi og var handtekinn fyrir læti á almannafæri á sunnudag.

Sneijder hoppaði á bíl sem var lagður við heimahús sem varð til að bifreiðin skemmdist.

Eigandi bílsins hefur nú tjáð sig um málið og segir að Sneijder hafi einnig migið á þakið áður en hann var handtekinn.

,,Hálft hverfið var undrandi á þessum hljóðum. Ég og eiginmaður minn litum út um gluggann,“ sagði eigandinn.

,,Við sáum mann ofan á bíl, ég þekkti hann ekki. Lögreglan kom á staðinn og þar var hundur með í för. Þetta var ekki auðveld handtaka og ekki var hún vinaleg.“

,,Þessi bíll er tíu ára gamall en hann er okkur mikilvægur. Hvort sem þú sért knattspyrnumaður eða ekki þá skemmirðu ekki hluti annarra. Hann meig meira að segja á bílinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“