fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fer Kári Árna aftur í atvinnumennsku?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, landsliðsmaður, er kominn heim í Pepsi Max-deildina og hefur gert samning við Víking Reykjavík.

Kári mun spila með Víkingum út þetta tímabil hið minnsta og verður enn hluti af íslenska landsliðinu.

Íslenska deildin endar í september en þá á íslenska landsliðið enn eftir að spila leiki í undankeppni EM.

Ef Ísland kemst á EM næsta sumar þá er möguleiki á því að Kári þurfi að fara aftur út í janúar og finna sér lið til að halda sér í formi.

,,Við höfum alveg rætt það, við Víkingana. Það er alveg option. Ég mun taka það dialog og hef svona aðeins rætt það við Freysa og Hamren,“ sagði Kári.

,,Það verður bara að taka stöðuna þegar að því kemur. Ég loka ekki neinum dyrum en það væri alltaf á láni bara.“

,,Ég er orðinn leikmaður Víkings í dag og ætla að einbeita mér að því þar til tímabilið er búið.“

,,Ef þeim finnst ég þurfa að spila eitthvað meira þá verð ég bara að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina