fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Óvæntur leikmaður frumsýndi nýja treyju Manchester United: Fær misgóða dóma

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að leka myndum á netið af nýrri varatreyju Manchester United sem verður notuð á næstu leiktíð.

Treyjan hefur fengið misgóða dóma en sumir eru sáttir og aðrir ekki en liturinn er sérstakur.

Það sem vekur mesta athygli er að Paul Pogba, leikmaður United, er notaður til að frumsýna treyjuna.

Pogba er sterklega orðaður við brottför þessa dagana en hann er sagður vilja komast burt og það strax.

Frakkinn gaf það út fyrr í sumar að hann væri opinn fyrir nýrri áskorun og gæti reynt allt til að semja annars staðar.

Hann sér þó um að frumsýna þessa treyju eins og má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni