fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Albert lætur Albert ekki í friði: Ennþá stærra tískuslys – ,,Brennt barn forðast eldinn, nema Albert“

433
Föstudaginn 28. júní 2019 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fjölnis, er stórskemmtilegur á samskiptamiðlinum Twitter.

Albert er leikmaður sem flestir knattspyrnuaðdáendur hér heima kannast við en hann hefur gert það gott í efstu deild.

Frændi hans og nafni, Albert Guðmundsson, leikur með AZ Alkmaar í Hollandi og er hluti af íslenska landsliðinu.

Albert birti mynd á Instagram síðasta sumar og fékk harða gagnrýni frá nafna sínum sem kallaði fatavalið einfaldlega slys.

Albert birti svo nýja mynd á Snapchat í dag þar og ákvað frændi hans að nýta tækifærið og skella í eina Twitter færslu.

,,Brennt barn forðast eldinn. Nema @Snjallbert sem brenndi sig illa á hrikalegu tískuslysi í maí 2018 og ári seinna er hann skaðbrunninn eftir ennþá stærra tískuslys,“ skrifar Albert og birtir myndirnar tvær.

Færsluna frábæru má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal