fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Segir konurnar 23 ljúga: Er sakaður um að sofa hjá á fölskum forsendum

433
Föstudaginn 28. júní 2019 14:48

Messi til hægri og Reza Parastesh til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reza Parastesh frá Íran hefur verið ákærður eftir að hafa stundað samlíf með 23 konum. Hann er sakaður um að hafa ekki sagt satt um hver hann væri.

Parastesh, er sláandi líkur Lionel Messi, einum besta knattspyrnumanni allra tíma. Parastesh hefur vakið talsverða athygli eftir að mynd af honum í búningi Barcelona, birtist fyrir tveimur árum. Síðan þá hefur hann gert í því að líkjast Messi.

Hann er svo sakaður um að hafa logið að konum 23, að hann væri Messi.

Parastesh harðneitar þessu, hann segist alltaf hafa sagt rétt til nafns, hann hafi aldrei talað um að hann væri Lionel Messi.

23 konur segjast hafa stundað kynlíf með Parastesh, á þeim forsendum að hann væri Lionel Messi. Þær hefðu ekki viljað gera það ef hann væri Reza Parastesh frá Íran, sem hann er í raun og veru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal