fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Gascoigne svarar fyrir sig: „Þú ljóta fífl“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. júní 2019 09:29

Paul Gascoigne.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn, Snoop Dogg hefur fengið harkalega gagnrýni eftir að hann gerði alkóhólistann, Paul Gascoigne að umtalsefni. Gascoigne var einn besti knattspyrnumaður Englands í mörg ár.

Snoop finnst ekkert betra en að reykja gras, hann telur að það sé miklu betra en að drekka áfengi. Rapparinn birti myndir af sér og Gascoigne á Instagram í gær. Þar gerði hann samsetta mynd af sér og Gascoigne þegar þeir voru tvítugir. Síðan setti hann aðra mynd til hliðar þar sem þeir eru 47 ára.

Þar ber hann saman Gascoigne sem hefur drukkið of mikið af áfengi og sjálfan sig, sem hefur reykt gras daglega í 27 ár. Gascoigne er heimsfræg fyllibytta, hann hefur farið regluega í áfengismeðferð og rætt opinskátt um vandamál sitt.

Flestir eru sammála um að þetta sé afar ósmekklegt en Gascoigne hefur háð harða baráttu við alkóhólisma.

Gascoigne hefur nú svarað fyrir sig á Twitter. ,,Daginn Snoop Dogg, komdu þínu lata rassgati fram úr úr rúminu, það er göngutúr, voff, voff. Þú ljóta fífl,“ skrifaði Gazza.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli