fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Segir Neymar að biðjast afsökunar: ,,Margir eru reiðir“

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. júní 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, þarf að biðja stuðningsmenn Barcelona afsökunar.

Þetta segir Rivaldo, landi Neymar en sá síðarnefndi er sterklega orðaður við endurkomu til spænska liðsins.

Neymar vill komast burt frá franska félaginu en Barcelona ku vera að skoða það að fá hann aftur.

,,Þetta er erfið ákvörðun fyrir hann. Þetta er erfitt vegna þess hvernig hann yfirgaf félagið,“ sagði Rivaldo.

,,Það voru margir reiðir eftir það sem gerðist en fótboltinn er eins og hann er. Neymar er frábær leikmaður með stóran persónuleika.“

,,Ef hann fer þangað þá verður hann væntanlega gagnrýndur af sumum en hann verður sami gamli Neymar og það gæti verið sérstakt fyrir Barcelona.“

,,Hann ætti að biðjast afsökunar, opinberlega. Hann ætti að viðurkenna mistök og segja að þetta sé hans heimili, að hann muni gera gæfumuninn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal