fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu þegar Beckham og dóttir hans fögnuðu: Stelpurnar hetjur á Englandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, fyrrum leikmaður Manchester United, er staddur í Frakklandi þessa stundina.

Beckham er ein af goðsögnum knattspyrnunnar en hann var lengi landsliðsmaður Englands og lék fyrir ófá góð lið.

Beckham er í Frakklandi til að fylgjast með kvennalandsliði Englands sem spilar nú á HM.

England mætti norska landsliðinu í 8-liða úrslitum í kvöld og unnu sannfærandi 3-0 sigur.

Lucy Bronze skoraði þriðja mark Englands en það var með þrumuskoti sem markmaður Noregs átti ekki möguleika á að verja.

Beckham fagnaði markinu vel og innilega í stúkunnu en þar var hann staddur ásamt dóttur sinni.

Enska þjóðin er stolt af sínum stelpum sem eru komnar í undanúrslit mótsins undir stjórn Phil Neville.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal